Hross í ræktun

Hrossarækt í Kálfholti

Tinna frá Kálfholti

Brúnn/milli- einlitt, fædd 1992
Fæðingarnúmer:
IS1992286565
Faðir:
Viðar frá Viðvík
Móðir:
Blíða frá Kálfholti

Jafnvíg alhliðahryssa með frábært geðslag og vilja. Hefur gefið auðtamin og ganggóð myndarhross.

Höfuð:
7,5
Háls/herðar/bógar:
8,5
Bak og lend:
7,5
Samræmi:
8,0
Fótagerð:
8,0
Réttleiki:
8,0
Hófar:
9,0
Prúðleiki:
3,0
Sköpulag:
8,13
Hæfileikar:
8,26
Tölt:
8,0
Brokk:
8,0
Skeið:
8,5
Stökk:
8,5
Vilji:
8,5
Fegurð í reið:
8,5
Aðaleinkunn:
8,19
X

Kapall frá Kálfholti

Rauður/milli- stjörnótt glófext, fæddur 2006
Fæðingarnúmer:
IS2006186562
Faðir:
Hágangur frá Narfastöðum
Móðir:
Syrpa frá Kálfholti

Sérstaklega glæsilegur í útliti, hreyfingamikill klárhestur. Keppnishestur með mjög góðar grunngangtegundir.

Höfuð:
9,0
Háls/herðar/bógar:
9,0
Bak og lend:
7,5
Samræmi:
8,5
Fótagerð:
8,0
Réttleiki:
7,5
Hófar:
8,0
Prúðleiki:
8,5
Sköpulag:
8,36
Hæfileikar:
7,98
Tölt:
8,0
Brokk:
9,0
Skeið:
5,0
Stökk:
9,5
Vilji:
8,5
Fet:
8,0
Fegurð í reið:
9,0
Hægt tölt:
8,0
Aðaleinkunn:
8,13
X

Esja frá Kálfholti

Jarpur/milli- einlitt, fædd 2005
Fæðingarnúmer:
IS2005286560
Faðir:
Kjarkur frá Egilsstaðabæ
Móðir:
Ábót frá Kálfholti

Framfalleg og léttbyggð, fasmikil, hágeng og rúm klárhryssa, geðgóð, viljug og þjál. Hefur aldrei farið undir 8,50 í B-flokki og hefur tvisvar verið í úrslitum á Landsmóti í B-flokki gæðinga.

Höfuð:
8,0
Háls/herðar/bógar:
8,5
Bak og lend:
7,5
Samræmi:
8,5
Fótagerð:
7,0
Réttleiki:
8,0
Hófar:
8,0
Prúðleiki:
8,0
Sköpulag:
8,03
Hæfileikar:
8,27
Tölt:
9,0
Brokk:
9,0
Skeið:
5,0
Stökk:
9,0
Vilji:
9,0
Fet:
8,0
Fegurð í reið:
9,0
Hægt tölt:
8,5
Aðaleinkunn:
8,17
X

Hylling frá Kálfholti

leirljós, fædd 2000
Fæðingarnúmer:
IS2000286560
Faðir:
Asi frá Kálfholti
Móðir:
Hylling frá Kálfholti

Framfalleg, mjúk og fim klárhryssa með háan fótaburð. Helsti árangur í keppni er úrslit á landsmóti í ungmennaflokki.

Besti dómur:
Héraðssýning II á Sörlastöðum 06/06/2007
Höfuð:
8,0
Háls/herðar/bógar:
9,0
Bak og lend:
8,5
Samræmi:
7,5
Fótagerð:
8,0
Réttleiki:
7,5
Hófar:
7,5
Prúðleiki:
7,5
Sköpulag:
8,06
Hæfileikar:
8,24
Tölt:
9,0
Brokk:
8,5
Skeið:
5,0
Stökk:
8
Vilji:
9,0
Fet:
8
Fegurð í reið:
9,0
Hægt tölt:
9,0
Aðaleinkunn:
8.17
X

Gæfa frá Kálfholti

Jarpur/milli- einlitt, fædd 2000
Fæðingarnúmer:
IS2000286562
Faðir:
Asi frá Kálfholti
Móðir:
Löpp frá Kálfholti

Myndarleg og fasmikil gæðingshryssa, hágeng með allan gang góðan, rúm, viljug og þjál. Hefur meðal annars farið nokkrum sinnum yfir 8,50 í B-flokki.

Höfuð:
8,5
Háls/herðar/bógar:
8,5
Bak og lend:
7,5
Samræmi:
8,5
Fótagerð:
7,5
Réttleiki:
7,5
Hófar:
7,0
Prúðleiki:
8,0
Sköpulag:
7,96
Hæfileikar:
8,44
Tölt:
8,0
Brokk:
8,5
Skeið:
8,5
Stökk:
8,5
Vilji:
9,0
Fet:
7,0
Fegurð í reið:
8,5
Hægt tölt:
8,0
Aðaleinkunn:
8,25
X

Spyrna frá Kálfholti

Rauður/milli- einlitt, fædd 1998
Fæðingarnúmer:
IS1998286570
Faðir:
Asi frá Kálfholti
Móðir:
Löpp frá Kálfholti

Fríð og framfalleg klárhryssa, léttvíg og rúm á gangi. Á þrjú háttdæmd syskini, þar af tvö alsystkini.

Höfuð:
8,5
Háls/herðar/bógar:
8,5
Bak og lend:
8,0
Samræmi:
7,5
Fótagerð:
7,5
Réttleiki:
7,0
Hófar:
7,5
Prúðleiki:
7,0
Sköpulag:
7,81
Hæfileikar:
7,83
Tölt:
8,0
Brokk:
8,5
Skeið:
5,0
Stökk:
8,5
Vilji:
8,5
Fet:
7,5
Fegurð í reið:
8,5
Hægt tölt:
8,5
Aðaleinkunn:
7,82
X

Vera frá Kálfholti

Rauð, fædd 1997
Fæðingarnúmer:
IS1997286568
Faðir:
Asi frá Kálfholti
Móðir:
Hylling frá Kálfholti

Rúm og viljug klárhryssa með mikinn fótaburð. Hefur skilað mjög frambærilegum keppnishestum með góðan fótaburð.

Besti dómur:
Héraðssýning á Gaddstaðaflötum 30/05/2005
Höfuð:
8,5
Háls/herðar/bógar:
8,5
Bak og lend:
8,0
Samræmi:
8,0
Fótagerð:
7,5
Réttleiki:
7,5
Hófar:
8,5
Prúðleiki:
7,0
Sköpulag:
8,09
Hæfileikar:
8,07
Tölt:
8,5
Brokk:
8,5
Skeið:
5,0
Stökk:
8,5
Vilji:
9,0
Fet:
8,0
Fegurð í reið:
8,5
Hægt tölt:
8,5
Aðaleinkunn:
8,08
X

Diljá frá Kálfholti

Jarpur/milli- einlitt, fædd 1997
Fæðingarnúmer:
IS1997286564
Faðir:
Asi frá Kálfholti
Móðir:
Dimma frá Kálfholti

Rúm og léttviljug klárhryssa, skrefstór á gangi með mikla reiðhestskosti. Hefur gefið léttvíg, áræðin og feikn skemmtileg reiðhross.

Höfuð:
7,5
Háls/herðar/bógar:
8,5
Bak og lend:
8,5
Samræmi:
7,5
Fótagerð:
6,5
Réttleiki:
7,5
Hófar:
8,5
Prúðleiki:
7,5
Sköpulag:
7,83
Hæfileikar:
7,85
Tölt:
8,0
Brokk:
9,0
Skeið:
5,0
Stökk:
9,0
Vilji:
8,5
Fet:
8,0
Fegurð í reið:
8,0
Hægt tölt:
8,0
Aðaleinkunn:
7,84
X

Gnótt frá Kálfholti

Jarpur/milli- einlitt, fædd 1996
Fæðingarnúmer:
IS1996286563
Faðir:
Asi frá Kálfholti
Móðir:
Blíða frá Kálfholti

Höfðingleg í útliti, stór og myndarleg alhliðahryssa. Er alsystir tveggja fyrstuverðlaunahryssna sem seldar hafa verið frá búinu. Erfir frá sér myndarskap, stærð vel yfir meðallagi og allan gang.

Höfuð:
7,5
Háls/herðar/bógar:
8,5
Bak og lend:
8,0
Samræmi:
7,5
Fótagerð:
8,0
Réttleiki:
8,0
Hófar:
8,5
Prúðleiki:
8,5
Sköpulag:
8,09
Hæfileikar:
7,69
Tölt:
8,0
Brokk:
7,0
Skeið:
7,5
Stökk:
8,0
Vilji:
8,0
Fet:
7,0
Fegurð í reið:
7,5
Hægt tölt:
7,5
Aðaleinkunn:
7,85
X

Flenna frá Kálfholti

Rauð, fædd 1994
Fæðingarnúmer:
IS1994286560
Faðir:
Asi frá Kálfholti
Móðir:
Hylling frá Kálfholti

Viljug og hágeng alhliðahryssa, með mikinn karakter. Gefur frá sér góðan fótaburð, flest eru afkvæmin með allan gang.

Besti dómur:
Gaddstaðaflatir 10/06/2000
Höfuð:
7,5
Háls/herðar/bógar:
8,0
Bak og lend:
7,5
Samræmi:
7,5
Fótagerð:
7,5
Réttleiki:
8,0
Hófar:
8,0
Prúðleiki:
7,5
Sköpulag:
7,74
Hæfileikar:
8,2
Tölt:
8,5
Brokk:
8,0
Skeið:
7,0
Stökk:
9,0
Vilji:
8,5
Fet:
6,5
Fegurð í reið:
8,5
Hægt tölt:
8,0
Aðaleinkunn:
8.02
X

Ábót frá Kálfholti

Rauður/dökk/dr. Einlitt, fædd 1993
Fæðingarnúmer:
IS1993286567
Faðir:
Gumi frá Laugarvatni
Móðir:
Löpp frá Kálfholti

Framfalleg, rúm og skrefmikil alhliðahryssa. Hefur reynst vel í ræktun og er meðal annars móðir Esju.

Höfuð:
8,0
Háls/herðar/bógar:
8,0
Bak og lend:
6,0
Samræmi:
7,5
Fótagerð:
7,5
Réttleiki:
8,5
Hófar:
8,5
Prúðleiki:
7,5
Sköpulag:
7,78
Hæfileikar:
8,09
Tölt:
8,0
Brokk:
8,0
Skeið:
8,0
Stökk:
8,0
Vilji:
8,5
Fet:
7,5
Fegurð í reið:
8,0
Hægt tölt:
7,0
Aðaleinkunn:
7,97
X

Skjálfti frá Kálfholti

Jarpur/milli- stjarna, fæddur 2009
Fæðingarnúmer:
IS2009186565
Faðir:
Glotti frá Sveinatungu
Móðir:
Gæfa frá Kálfholti

Fyrsta afkvæmi Gæfu. Fasmikill og rúmur gæðingur með úrvalsgeðslag. Þjáll og samvinnufús.

Höfuð:
8,0
Háls/herðar/bógar:
8,0
Bak og lend:
8,5
Samræmi:
8,5
Fótagerð:
7,5
Réttleiki:
8,0
Hófar:
8,0
Prúðleiki:
6,5
Sköpulag:
8,00
Hæfileikar:
7,66
Tölt:
8,5
Brokk:
8,0
Skeið:
5,0
Stökk:
8,5
Vilji:
8,0
Fet:
8,0
Fegurð í reið:
8,0
Hægt tölt:
8,0
Aðaleinkunn:
7,8
X