Hross til sölu

Hrossarækt í Kálfholti

Í Kálfholti eru jafnan heimahross í tamningu og þjálfun og því yfirleitt söluhross þar á meðal. Við leggjum áherslu á að söluhrossin séu vel tamin, þjál og að við þekkjum vel til þeirra. Einnig getum við aðstoðað kaupendur með ráðleggingum um þjálfun og kennslu. Verið velkomin í heimsókn og við sýnum ykkur hestana. Hafið samband í síma Ísleifs, 862 9301, eða Ingunnar Birnu, 869 2094, eða sendið tölvupóst til að festa tíma. 

Súla frá Kálfholti

Rauður/milli- stjörnótt, fædd 2006
Fæðingarnúmer:
IS2006286562
Faðir:
Glóðar frá Reykjavík
Móðir:
Ábót frá Kálfholti
X