Sérferðir fyrir hópa

Auk hinna reglulegu ferða eru skipulagðar fjölbreyttar klæðskerasniðnar ferðir fyrir hópa, hvort heldur eru fjölskyldur, unglingar, vinahópar eða starfsmannahópar. Lágmarksfjöldi í hóp er 8 manns.

Hafið samband / eða hringið í síma 487 5176 og heyrið hvað við getum gert fyrir ykkur!