
Hestaferðir
Dagsferðir fyrir byrjendur og lengra komna; börn, konur og karla.

Hrossarækt og -sala
Fjölskyldan í Kálfholti hefur stundað markvissa hrossarækt síðan um 1985, fyrst hjónin Jónas Jónsson og Sigrún Ísleifsdóttir og síðan tvö af börnum þeirra, Eyrún og Ísleifur, ásamt fjölskyldum sínum, auk dótturdótturinnar Ingunnar Birnu.

Reiðkennsla
Besta leiðin til að ná árangri í hestamennsku er að komast
í kynni við góða og vel þjálfaða hesta og fá um leið faglega tilsögn. Í Kálfholti eru í boði markviss námskeið fyrir byrjendur jafnt
sem lengra komna.